Advania Fall Conference 2015

Last Friday, one of our team members, Hannes Hogni Vilhjalmsson talked about the Cities that Sustain Us project at the Advania Fall Conference 2015 that was held at Harpa Conference Centre, here in Reykjavik.

Haustráðstefna Advania 2015

According to the conference website, the conference was taken place for the 21st time and has become the main event for the Icelandic IT industry. We are glad for the opportunity to participate in this big event, and thankful for how many people attended the presentation and showed interest in the project.

The abstract is below (in Icelandic):

Samfara hraðri fjölgun jarðarbúa, tútna borgir heimsins út og vekur þessi þróun upp áleitnar spurningar um sjálfbærni á heimsvísu. Þétting byggðar er sú lausn sem sögð er ýta undir sjálfbærni í umhverfislegum, fjárhagslegum og félagslegum skilningi. Í þessari þróun er þó líðan fólks í þéttu umhverfi ekki endilega tekin með í reikninginn. Með nýrri sýndarveruleikatækni fæst öflugt verkfæri til rannsókna og kortlagningar á sálfræðilegum áhrifum umhverfis áður en það er byggt. Gervigreindarsetur HR, í samstarfi við Uppsala-háskóla í Svíþjóð, Reykjavíkurborg og fleiri, eru að þróa þessa tækni til að fá loksins nothæfan mælikvarða á hin mannlegu áhrif.

Update September 24, 2015:

Advania wanted to put the presentation on YouTube and we said „yes“, so now everyone can listen … well, maybe not everyone … actually it is limited to those understanding Icelandic 🙂 .

Færðu inn athugasemd